Thursday, July 3, 2008

ástæða að það hafi ekki mikið heyrst í mér

þar sem ég er svo hrikaleg upptekkin að hjóla þá duga ekki eitt hjól lengur og hef ég tekkið eitt í fóstur til að hlífa úlfinum og svo er bara keyrt og keyrt svona fyrir ykkur sem langar að hjóla þá er ég í simaskráni ekki vera hiss að ég svari ekki þar sem ég er ekki með hand frjálsan á hjólinu :-)




2 comments:

Næturvörður said...

Fagurt dýr. Kannski kominn tími til a' Molatov hampi alvöru fáks-fan-i.

Whatever.

Það er eitthvað sem heillar mig ekki við rauða fákinn. Sá blái er glæsilegur.... Jebb, glæsilegur.

E.

Anonymous said...

ja helviti tekur Kolur sig vel ut vid hlid fákana ...