Wednesday, November 18, 2009

Veraldar-roadtrip

Átti fund með Mola um daginn..! Ræddum draum okkar að ferðast á fákum einhversstaðar í veröldinni. MArgar hugmyndir duttu inn:

Suður frá L.A. og þá í gegnum Mexíkó. Reyndar 50/50 hvort maður komist í gegn.
Milli stranda í USA..
Evrópa...
Finnland og niður til Aþenu...
Afríka....

Sammála vorum við að gott væri að hafa góðan undirbúningsfrest á þessu. Þó ekki væri nema til að fjármagna herlegheitin. Mars 2011 varð ofaná.

Svo geta menn náttlega verslað þennan ef þeir eru orðnir of ruglaðir:
http://blyfotur.is/viewtopic.php?t=5591

"Life is all about memories, without them you can go fuck yourself"

Kveðja, Moli #4

3 comments:

Anonymous said...

Girnileg er ferdin hvert sem förinni er heitið , count me in eins og einhver sgadi .. gerum þetta an grins..

haraldurdavidsson said...

Um hvaða mola er að ræða þarna fyrir ofan? andskotinn hafi það

KVeðja, #4

Anonymous said...

Hroni audvitad þad fer enginn a þennan vef lengur