Friday, May 1, 2009

#3

"ætti að geta dundrað nokkrum myndum fljotlega"

Þetta ritaði meðlimur númer þrjú á síðuna fyrir allnokkru. Ég spyr rétt einsog fleiri:

Hvað á maður að bíða bíða lengi. Maður hefur ósjaldan valhoppað heim úr vinnunni í von um glóðvolgar fréttir af Mola nr. 3 á fögrum fák á evrópskum og erótískum grundum með drullusvala svínaflensugrímu og opinn hjálm.

Þetta brennur á vörum okkar allra. Nema náttlega á Mola nr. 3

6 comments:

Hergill said...

'eg er bara búin að vera busy "RIDING" he he

Hergill

Hergill said...

en hvernig setur maður myndir inn á þetta spjall

Næturvörður said...

Tveir möguleikar.

1. Logga sig inn og redda þessu.

eða

2. Logga sig inn og velja new post og þar er lítil mynd sem gett er að velja. Kemur líka texti ef bendillinn er látinn bíða ögn á myndinni (upload pic eða eitthvað álíka).

Gute luck meine freund...

Anonymous said...

allt gott og blessað en ef maður er ekki með lykilorðið fellur þetta um sjáft sig....... þannig að sendu mer loggin uppl á

hergill76@hotmail.com

Anonymous said...

Ja drifa sig i þessu ...we want news
Hrominator

Næturvörður said...

Þess má geta að mola 3 hafa borist allar nauðsynjar til færslu.
Legg ég til að hann verði tekinn í brók á næsta aðalfundi birtist ekki myndir fyrir Sjómannadaginn...
Af hverju sjómannadaginn segja sumir. Ekki hugmynd segi ég.
Já og við því má bæta að undirritaður bræddi gúmmí í gær á gráum Sportster. Eldglæringarnar stóðu aftan úr fokking pústinu og rokkarnir gáfu mér gott kick í görn.
Vil ég þakka téðum mola nr. 3 fyrir reiðtúr þann er ég hampaði hér að ofan.
Þrátt fyrir þakkir fer ég frammá myndbirtingu.